HEIMUR
BARNANNA

Barnatannvörur Jordan

Frá fyrstu tönn höfum við sérsniðið tannhirðuvörur sem henta mismunandi þörfum og stigum lífsins. Finndu rétta tannburstann og tannkremið fyrir krílið þitt!

Hvernig á að velja rétta tannburstann?

Hvernig á að velja rétta tannburstann fyrir barnið? Mikið úrval getur verið ruglandi og erfitt að vita nákvæmlega hvaða tannbursti er bestur fyrir barnið. Jordan barnatannburstarnir eru flokkaðir eftir aldri barna í þrjú stig, stig 1 (0-2 ára), 2 (3-5 ára) og 3 (6-9 ára). .Tannbursti hvers stigs er annaður í samræmi við þróun tannanna á því aldursbili.

Sjá meira

Litabók Jordan

Endilega prentaðu út Jordan litabókina sem inniheldur krúttlegu fígúrurnar frá Jordan, sem börnin þekkja frá tannburstunum og tannkreminu.

Sækja litabók

Sögubókin um Pino mörgæs

Hér getur þó sótt sögubókina um Pino mörgæs sem hittir vini sína og kennir þeim að bursta tennurnar.

Sækja sögubók

Prentvænt tanntökurit

Fylgstu með tanntöku barnsins þíns með þessu krúttlega tanntökuriti. Hjá hverri tönn er hægt að skrá dagsetninguna eða aldurinn sem tönnin kom fram.

Sækja tanntökurit